Jarðafl ehf. var stofnað 30. júní, 2005 af Viggó Erni Viggóssyni, núverandi eiganda. Í mörg ár, fyrir stofnun Jarðafls, hafði Viggó Örn verið sjálfstæður verktaki og unnið hjá hinum ýmsu fyrirtækjum og einstaklingum. Verkefnin hafa verið fjölbreytt og oftar en ekki krafist stórrar gröfu til verksins. En flestir sem þekkja Viggó Örn vita að gröfur og enduró hjól eru í sérstöku uppáhaldi hjá honum