Verkefni

Verkefni

NOKKUR AF OKKAR VERKEFNUM

JARÐAFL HEFUR MEÐ STOLLTI UNNIÐ MÖRG FRÁBÆR VERKEFNI FYRIR FYRIRTÆKI OG EINSTAKLINGA Í GEGNUM ÁRIN.

Hér fyrir neðan er hægt að sjá brot af þeim verkefnum sem við höfum unnið fyrir fyrirtæki og einstaklinga, við tökum að okkur mismunandi og oft krefjandi verkefni sem við leysum ávallt með fagmanlegum hætti.

Veggsögun

 

Steinhleðsla

 

Ný vegghleðsla

 

Vegghleðsla

 

Fjarlægja trjástubb

 

Þökulagning

 

Stígagerð

Steypusögun og múrbrot

 

Steypusögun og hitalögn

 

Snjómokstur og söltun

Hreinsa snjó af bílaplani og salta  

Garri

Skilti komið fyrir hjá Garra    

Háþrýstiþvottur

Plantanir

Plöntum komið fallega fyrir í garðbeði.  

KFC

Malbikun á plani hjá KFC í Hafnarfirði    

Landsnet

Hliði komið fyrir á Hólmsheiði fyrir Landsnet    

Einkalóð

Hlaðið var steinvegg, látið niður plöntur í beð og þökulagt.  

Hellulagning

 

Garðvinna

Gróðursetning og beðhreinsun  

Faxaflóahafnir – Grjóthleðsla

Grjóti komið fyrir í grjóthleðslu fyrir Faxaflóahafnir  

Einkalóð

 

Drenlagnir og holuviðgerð

 

Hreinsa og planta

Beðhreinsun og látið niður plöntur  

ÁTVR – Heiðrún

Jarðvegsvinna við Vínbúðina Heiðrún  

ÁTVR og Garðheimar – Malbikun

Malbikslagfæring á bílaplaninu hjá ÁTVR og Garðheimum hjá Stekkjarbakka