um jarðafl

Jarðafl var stofnað í júní 2005 af Viggó Erni Viggóssyni. Í mörg ár, fyrir stofnun Jarðafls, hafði Viggó Örn verið sjálfstæður verktaki og unnið hjá ýmsum fyrirtækjum og einstaklingum.

Verkefnin hafa verið fjölbreytt og oftar en ekki krafist stórrar gröfu til verksins. Flestir sem þekkja Viggó Örn vita að gröfur og enduró hjól eru í sérstöku uppáhaldi hjá honum.

Jarðafl tekur að sér ýmsa framkvæmdavinnu s.s. jarðvegsskipti, drenlagnir, sögun, múrbrot, trjáfellingar ofl.

Snjómokstur, söltun, söndun og götusópun er í fyrirrúmi á veturna.

​Jarðafl leigir út vélar og tæki.

 

Jarðafl selur náttúrusteina frá Ítalíu sem eru með Bluetooth hljóðkerfi og/eða ljósum. Steinarnir henta bæði fyrir fyrir einka- og almenningsgarða.

Nánar um steinana í síma 897-9128