Þjónustur

ÞJÓNUSTUR

HVAÐ GERUM VIÐ

Jarðafl tekur að sé ýmis verkefni tengd jarðvegsframkvæmdum og hefur úrval af tækjum sér til hliðar til að fást við slík verk.

Jarðafl býður líka upp á allskyns malbiksþjónustur eins og stein og malbikssögun, múrbrot og fleira tengt því.

Jarðafl tekur einnig að sér að fella og fjarlægja tré stór sem smá!

Á sumrin er Jarðafl mikið í garðaþjónustu og sér um allt tengt því eins og gróðursetningar, stein / vegghleðslur og beðhreinsun.

Jarðafl bíður líka upp á úrval af lagnaþjónustu eins og drenlagnir, hellulagnir og þökulagnir.

Á veturna er Jarðafl fyrst og fremst í snjómokstri, sanda og salta vegi og í snjóblæstri

Kíkið á þær þjónustur sem við bjóðum upp á hér fyrir neðan